Vinningshafi í leik okkar á Verk og vit

Í gær kom kona sem tók þátt í leiknum okkar á Verk og vit og náði að opna verðmætaskápinn hjá okkur í Lykillausnir. Vinningurinn var ekki af verri endanum eða Yale Linus snjalllæsing.

Vélar og Verkfæri verða á stórsýningunni Verk og vit

Vélar og Verkfæri ehf taka þátt í stórsýningunni Verk og vit sem fer fram dagana 18.-21. apríl 2024 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Verk og vit er frábær vettvangur til að sjá allt það nýjasta í byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum og kynna sér spennandi vörur og þjónustu.

Lásaopnanir og uppsetning á hurðabúnaði.

Lykillausnir kynnir nýja þjónustu – Hjá Lykillausnum vinna lásasmiðir sem geta aðstoðað við opnun á læstu húsnæði, bílum og hirslum eða til að hjálpa til við uppsetningu á hurðabúnaði alla virka daga frá kl. 9-17.

Opnunartímar yfir hátíðarnar

Við óskum samstarfsaðilum, viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu.

Svörtudagar | Allt að 50% afsláttur

Dagana 20. – 27. nóvember verða frábær kjör á yfir 250 vörum hjá Vélum og Verkfærum. Allt að 50% afsláttur! Gerðu góð kaup og kláraðu jólagjafirnar hjá okkur.

Svartar hönnunarvörur frá FROST

Mikið úrval af svörtum hönnunarvörum meðal annars frá danska merkinu FROST. Skoðaðu úrvalið í vefverslun honnunarlausnir.is