






Vélar og verkfæri ehf. er heild- og sérverslun með hurða- og gluggabúnað, öryggisbúnað, baðherbergisvörur og verkfæri. Fyrirtækið hefur verið í rekstri í yfir 100 ár og þjónustar flest stærri fyrirtæki í byggingageiranum, iðnaðarmenn og einstaklinga.
Vélar & Verkfæri starfrækir 3 vefverslanir
Hönnunarlausnir
Lykillausnir
Verkfæralausnir
Við leggjum ríka áherslu á að bjóða eingöngu upp á traustar gæðavörur og þar skipta góðir birgjar höfuðmáli. Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar allt frá stofnun árið 1919.

Opnunartímar yfir páskana
Við óskum samstarfsaðilum, viðskiptavinum og landsmönnum gleðilegra páska.

Yale Linus snjalllás – Eykur öryggi á þínu heimili
Yale Linus snjalllás er öruggur og auðveldur í uppsetningu. Hægt að er að stýra aðgangi að hurð og fylgjast með hvort hún sé læst eða ólæst.

Svartar hönnunarvörur frá FROST
Mikið úrval af svörtum hönnunarvörum meðal annars frá danska merkinu FROST. Skoðaðu úrvalið í vefverslun honnunarlausnir.is