






Vélar og verkfæri ehf. er heild- og sérverslun með hurða- og gluggabúnað, öryggisbúnað, baðherbergisvörur og verkfæri. Fyrirtækið hefur verið í rekstri í yfir 100 ár og þjónustar flest stærri fyrirtæki í byggingageiranum, iðnaðarmenn og einstaklinga.
Vélar & Verkfæri starfrækir 3 vefverslanir
Hönnunarlausnir
Lykillausnir
Verkfæralausnir
Við leggjum ríka áherslu á að bjóða eingöngu upp á traustar gæðavörur og þar skipta góðir birgjar höfuðmáli. Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar allt frá stofnun árið 1919.

Nýr opnunartími hjá verslun Lykil- og Verkfæralausnum
Í dag, föstudag 1. desember urðu þau skemmtilegu tímamót að verslunin Lykillausnir og Verkfæralausnir lengja opnunartímann.

Svörtudagar | Allt að 50% afsláttur
Dagana 20. – 27. nóvember verða frábær kjör á yfir 250 vörum hjá Vélum og Verkfærum. Allt að 50% afsláttur! Gerðu góð kaup og kláraðu jólagjafirnar hjá okkur.

Yale Linus snjalllás – Eykur öryggi á þínu heimili
Yale Linus snjalllás er öruggur og auðveldur í uppsetningu. Hægt að er að stýra aðgangi að hurð og fylgjast með hvort hún sé læst eða ólæst.