Útivistar- og sportvörur

Við bjóðum eingöngu upp á fyrsta flokks útivistar- og sportvörur sem tryggja öryggi og ánægju útivistar- og íþróttafólks.

Fjölverkfæri

Handhæg og notadrjúg fjölverkfæri frá Coast og Ganzo sem sameina fjölda nauðsynlegra verkfæra í einu endingargóðu tæki.

Hjólavörur

Gott úrval af reiðhjólalásum, hjólaljósum og festingarsettum fyrir lása frá meðal annars Axa, ABUS og Trelock.

Hnífar

Úrval af hnífum frá EKA, Fallkniven, KA-Bar fyrir iðnað, veiði, útivist, sport og margt fleira.

Höfuðljós

Frábær höfuðljós frá CAT, Coast og Varta sem auðveldar við leik og störf á óupplýstum svæðum. Henta vel þegar hendurnar þurfa að vera lausar, til dæmis við vinnu eða íþróttaiðkun eða sem öryggistæki við veiðar og útivist.

Luktir

Úrval af luktum sem lýsa upp alla króka og kima. Luktirnar eru frá Varta og Panasonic.

Vasaljós

Gott úrval öflugra vasaljósa sem lýsa upp alla króka og kima, hvort sem er fyrir fagmenn eða leikmenn. Vasaljós með stillanlegum styrk sem geta lýst upp bæði stór og lítil svæði. Vasaljósin eru frá CAT, Coast, Fenix og Varta.

Pantanir eru sóttar á lager okkar við Skútuvog 1c ef ekki er valin heimsending með Póstinum.

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við sölumann í síma 550-8500 eða í gegnum tölvupóst [email protected]