Vöruflokkar

Hurðabúnaður

Vélar og verkfæri er einn stærsti innflytjandi landsins á öllu sem viðkemur hurðabúnaði. Hjá okkur færðu allt fyrir hurðir og hurðabúnað, nema hurðina sjálfa, svo sem handföng, lamir, hurðapumpur og raflása. Meðal annars erum við með traustar vörur frá Assa, svo sem hurðaskrár, sýlindra, handföng og fleira. Einnig hurðapumpur frá Dorma, bæði rafknúnar og venjulegar.
Flýtileiðir vefverslun

Gluggabúnaður

Við val á gluggabúnaði þarf að hafa öryggi og endingu að leiðarljósi. Við bjóðum upp á allt sem viðkemur gluggabúnaði, hvort sem um nýbyggingu eða endurnýjun er að ræða. Við erum meðal annars með stormjárn, gatajárn, gluggalæsingar, handföng og fjarstýrða gluggamótora.
Flýtileiðir vefverslun

Verkfæri

Vélar og verkfæri þjóna jafnt fagmönnum sem leikmönnum. Við seljum eingöngu vönduð og endingargóð verkfæri sem henta þeim sem gera miklar kröfur.
Flýtileiðir vefverslun

Garðverkfæri

Vélar og verkfæri bjóða eingöngu upp á fyrsta flokks garðverkfæri frá SKIL RED og Spear & Jackson.
Flýtileiðir vefverslun

Hönnunarvörur

Við bjóðum fallegar og vandaðar hönnunarvörur fyrir heimili og fyrirtæki frá þekktum framleiðendum og hönnuðum, meðal annars hurðahandföng frá Arne Jacobsen og Wagenfeld borðlampann frá Tecnolumen
Flýtileiðir vefverslun

Rafhlöður

Mikið úrval af rafhlöðum fyrir allt frá smátækjum heimilisins upp í stærri verkfæri og vinnutæki. Við erum með rafhlöður frá Varta, Camelion, Fujitsu og Japcell.
Flýtileiðir vefverslun

Útivistar- og sportvörur

Vélar og verkfæri bjóða eingöngu upp á fyrsta flokks útivistar- og sportvörur sem tryggja öryggi og ánægju útivistar- og íþróttafólks.
Flýtileiðir vefverslun

Öryggisvörur

Sérfræðingar okkar hafa áralanga reynslu af að ráðleggja eintaklingum og fyrirtækjum um allt er viðkemur öryggisvörum og öryggiskerfum.
Flýtileiðir vefverslun