Gluggabúnaður

Við val á gluggabúnaði þarf að hafa öryggi og endingu að leiðarljósi. Við bjóðum upp á allt sem viðkemur gluggabúnaði, hvort sem um nýbyggingu eða endurnýjun er að ræða.

Við erum meðal annars með stormjárn, gatajárn, gluggalæsingar, handföng og fjarstýrða gluggamótora frá Axa.

 

Gluggahandföng

Hágæða gluggahandföng og gluggalokur frá AXA, FIX og PN Beslag.

Gluggakrækjur

Ekki gleyma gluggakrækjum fyrir gluggana, eykur öryggi og erfiðara að spenna gluggann upp.

Gluggalamir

Gluggalamir og brautarlamir frá meðal annars AXA og IPA Beslag.

Gluggalæsingar

Það getur verið jafn mikilvægt að vera með sterkar læsingar fyrir glugga og fyrir hurðir. 

Rafdrifnir gluggamótorar

Ultraflex og Axa Remote mótórar fyrir glugga. Fjöldi lausna í boði fyrir flestar gerðir glugga, til dæmis fjarstýrður gluggamótor sem auðveldar að opna og loka gluggum sem erfitt er að ná til.

Stormjárn

Stormjárn frá Axa, bæði sígild og nútímaleg. Fást jafnt fyrir litla og stóra glugga.

Öryggisjárn

Öryggisrimlar, gluggajárn og bremsur fyrir glugga svo að glugginn opnist ekki upp á gátt.

Pantanir eru sóttar á lager okkar við Skútuvog 1c ef ekki er valin heimsending með Póstinum.

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við sölumann í síma 550-8500 eða í gegnum tölvupóst [email protected]