TRAKA ASSA ABLOY

Hvernig er aðgengi að lyklum stýrt í þínu fyrirtæki?

Er stýringin óskýr og hluti af rekstrinum sem veldur auka vinnu og áhyggjum?

Eða er þessi hluti verkþáttur af rekstraröryggi fyrirtæksins?

iFOB

Kjarninn í kerfinu

 • Endingargóð nikkelhúðuð eining
 • Viðhaldsfrí
 • Vatns- og rykheld (IP67)
 • Prófuð við hitastig -30–+80 C
 • Hver eining er einstök (rafrænt auðkenni, Dallas chip)
 • Þegar iFob er fest við lykil með öryggisinnsigli verður til rekjanleiki á afdrifum lykilsins

Traka Touch Pro

Nútímaleg lausn til að halda utan um lyklana í þínu fyrirtæki

  
 • Hægt að nota fyrir núverandi og framtíðarlykla í fyrirtækinu

 • Auðvelt að stjórna sem stand-alone kerfi eða með TrakaWEB hugbúnaðinum

 • Hægt að aðlaga að þörfum fyrirtækisins

 

Traka Touch Pro V

 • 472 mm (hæð) / 250 mm (breidd), 160 mm (dýpt)
 • 5 iFob-læstar (5 lyklar)
 • Þyngd 12 kg
 • RAL7021 (svart og grátt)
 • Efni: 3-laga ál

Traka Touch Pro M

 • 396 mm (hæð) / 846 mm (breidd) / 160 mm (dýpt)
 • Þyngd 23 kg
 • 10-20 iFob-læstar eða ólæstar (double density 20-40)
 • RAL7021 (svart og grátt)
 • Efni: 3-laga ál 

Traka Touch Pro S

 • 752 mm (hæð) / 846 mm (breidd) / 160 mm (dýpt)
 • Þyngd 35 kg
 • 10-60 iFob-læstar eða ólæstar (double density 20-120)
 • RAL7021 (svartt og grátt)
 • Efni: 3-laga ál

Traka Touch Pro L

 • 1940 mm (hæð) / 846mm (breidd) / 160 mm (dýpt)
 • Þyngd 80 kg
 • 10-180 iFob-læstar eða ólæstar (double density 20-360)
 • RAL7021 (svart og grátt)
 • Efni: 3-laga ál

Touch Pro POD

 • Innbyggð tölva (iMX6 stýriborð)
 • Traka Touch OS-hugbúnaður
 • Windows WEC7 (2022)
 • 7” snertiskjár
 • 7 Ah, 12 Vdc Vararafhlaða
 • USB-tengi (3)
 • Öryggisafrit á micro SD minnisspjald
 • 3 stk tengi, hægt að auka með extra korti (10+)
 • Hægt að tengja við (wiegand, OSDP, etc.)

TrakaWEB

Hugbúnaður til að stýra aðgengi miðlægt að öllum skápum
 • Rauntíma aðgangsstýring hvaðan sem er og hvenær sem er
 • Skýrslur um stöðu lykla og notanda
 • Hægt að tengjast öðrum kerfum fyrirtækis

TrakaWEB

Hugbúnaður til að stýra aðgengi miðlægt að öllum skápum
 • Rauntíma aðgangsstýring hvaðan sem er og hvenær sem er
 • Skýrslur um stöðu lykla og notanda
 • Hægt að tengjast öðrum kerfum fyrirtækis