Hurðabúnaður

Vélar og verkfæri er einn stærsti innflytjandi landsins á öllu sem viðkemur hurðabúnaði. Hjá okkur færðu allt fyrir hurðir og hurðabúnað, nema hurðina sjálfa, svo sem handföng, lamir, hurðapumpur og raflása.

Meðal annars erum við með traustar vörur frá Assa, svo sem hurðaskrár, sýlindra, handföng og fleira. Einnig hurðapumpur frá Dorma, bæði rafknúnar og venjulegar.

Aðgangskerfi

Þegar velja á aðgangskerfi er mikilvægt að setja öryggi og einfaldleika í fyrsta sæti. Starfsfólk okkar eru sérfræðingar í aðgangskerfum og vinna að því að sérsníða lausnir eftir þörfum hvers og eins og fyrir allar gerðir fasteigna.

Dyrasímar og dyrabjöllur

Hágæða mynddyrasímar frá Aiphone, Paxton og ABUS sem sýna og segja þér vafningalaust hver það er sem hringir dyrabjöllunni hjá þér. Fjölbreytt úrval af dyrabjöllum t.d. frá FROST og GROTHE. 

Hurðabúnaður

Hjá okkur færðu allt fyrir hurðir og hurðabúnað, nema hurðina sjálfa, svo sem handföng, lamir, hurðapumpur og raflása. Meðal annars erum við með traustar vörur frá Assa.

Lyklar

Verslun okkar Lykillausnir hefur fyrir hendi allflesta lykla sem eru í umferð hér á landi og því auðvelt að koma við hjá okkur í Skútuvogi 1e til að smíða lykla. Mikið úrval af vörum sem við koma lyklum t.d. lyklabox, merki, snúrur og kippur.

Bílskúrshurðaopnarar

Við bjóðum upp á gott úrval bílskúrshurðaopnara fyrir allar gerðir hurða. Meðal þess sem við bjóðum upp á eru fjarstýrðir bílskúrshurðaopnarar frá Chamberlain, Liftmaster og Marantec.

Pantanir eru sóttar á lager okkar við Skútuvog 1c ef ekki er valin heimsending með Póstinum.

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við sölumann í síma 550-8500 eða í gegnum tölvupóst [email protected]