Aðgangskerfi
Þegar velja á aðgangskerfi er mikilvægt að setja öryggi og einfaldleika í fyrsta sæti. Starfsfólk Véla og verkfæra eru sérfræðingar í aðgangskerfum og vinna að því að sérsníða lausnir eftir þörfum hvers og eins og fyrir allar gerðir fasteigna.
Raflæsingar og fylgihlutir
Raflæsingar og segullæsingar ásamt fylgihlutum. Vörur frá Abloy, Briton, Eff Eff og Yale.
Snjalllásar
Engin þörf á lyklum, snjalllás tæknivæðir heimilið þitt, hann er öruggur og einfaldur i uppsetningu. Bjóðum upp á hágæða vörumerki m.a. Yale Linus, d line, Glue, Nuki og Secuyou.
Pantanir eru sóttar á lager okkar við Skútuvog 1c ef ekki er valin heimsending með Póstinum.
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við sölumann í síma 550-8500 eða í gegnum tölvupóst [email protected]