News

Opnartími yfir páskana

Við óskum samstarfsaðilum, viðskiptavinum og landsmönnum gleðilegra páska. Skrifstofa Véla og Verkfæra og verslun Lykillausna verður lokuð yfir páskana.

Lesa meira »

Vélar og Verkfæri verða á stórsýningunni Verk og vit

Vélar og Verkfæri ehf taka þátt í stórsýningunni Verk og vit sem fer fram dagana 24.-27. mars 2022 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Verk og vit er frábær vettvangur til að sjá allt það nýjasta í byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum og kynna sér spennandi vörur og þjónustu.

Lesa meira »