Opnunartímar yfir hátíðarnar
Við óskum samstarfsaðilum, viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu.
Vinningshafi í leik okkar á Verk og vit
Í gær kom kona sem tók þátt í leiknum okkar á Verk og vit og náði að opna verðmætaskápinn hjá okkur í Lykillausnir. Vinningurinn var ekki af verri endanum eða Yale Linus snjalllæsing.
Nýjung hjá Lykillausnum „TESLA SNJALLVÖRUR“
Skoðaðu úrvalið í verslun okkar við Skútuvog 1e eða í vefverslun. Tesla snjallvörur byggir á 70 ára sögu vörumerkisins og kemur frá Mið Evrópu.
Vélar og Verkfæri verða á stórsýningunni Verk og vit
Vélar og Verkfæri ehf taka þátt í stórsýningunni Verk og vit sem fer fram dagana 18.-21. apríl 2024 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Verk og vit er frábær vettvangur til að sjá allt það nýjasta í byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum og kynna sér spennandi vörur og þjónustu.
Lásaopnanir og uppsetning á hurðabúnaði.
Lykillausnir kynnir nýja þjónustu – Hjá Lykillausnum vinna lásasmiðir sem geta aðstoðað við opnun á læstu húsnæði, bílum og hirslum eða til að hjálpa til við uppsetningu á hurðabúnaði alla virka daga frá kl. 9-17.
Opnunartímar yfir hátíðarnar
Við óskum samstarfsaðilum, viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu.
Nýr opnunartími hjá verslun Lykil- og Verkfæralausnum
Í dag, föstudag 1. desember urðu þau skemmtilegu tímamót að verslunin Lykillausnir og Verkfæralausnir lengja opnunartímann.
Svörtudagar | Allt að 50% afsláttur
Dagana 20. – 27. nóvember verða frábær kjör á yfir 250 vörum hjá Vélum og Verkfærum. Allt að 50% afsláttur! Gerðu góð kaup og kláraðu jólagjafirnar hjá okkur.
Yale Linus snjalllás – Eykur öryggi á þínu heimili
Yale Linus snjalllás er öruggur og auðveldur í uppsetningu. Hægt að er að stýra aðgangi að hurð og fylgjast með hvort hún sé læst eða ólæst.
Svartar hönnunarvörur frá FROST
Mikið úrval af svörtum hönnunarvörum meðal annars frá danska merkinu FROST. Skoðaðu úrvalið í vefverslun honnunarlausnir.is