ARNE JACOBSEN Hurðarhúnn

47.120 kr. m vsk

Verk Arne Jacobsen eru talin táknmynd skandinavískrar hönnunar á 20. öld og hafa notið virðingar og vinsælda um allan heim.

AJ hurðarhúnninn var hannaður á 6. áratugnum og tilheyrir vörulínu sem kallast Ikons frá d line.Tegund: A 111 -59mm hurðarþykkt

Messing Solid

Fyrir ASSA og Boda læsingar

Til á lager

Vörulýsing

Ikons hurðarhúnninn sem Arne Jacobsen hannaði upphaflega fyrir SAS Royal hótelið í Kaupmannahöfn vakti verðskuldaða athygli fyrir form, mýkt og notagildi,
enda er hann enn í framleiðslu og nýtur mikilla vinsælda víða um heim.

Hurðarhúnarnir og baðherbergisvörurnar frá d line eru frábær dæmi um hönnun á hlutum sem notaðir eru daglega og hvergi gefið eftir í útliti og efnisvali. Fagurfræði í fullkominni sátt við notagildi, glæsileg hönnun sem er óaðskiljanlegur hluti hversdagsins. d line fæst hjá Vélum og verkfærum.