CHAMBERLAIN Bílskúrshurðaropnari ML 1040EV

85.560 kr. m vsk

2 fjarstýringar fylgja
1 stk öryggisskynjari
Togafl 1000N
Allt að 140kg hurð

Tegund ML1040EV

Til á lager

Vörunúmer: 1048778 Vöruflokkar , , Tag:

Vörulýsing

Annað

  • Opnari: reimdrif
  • MyQ Smart samhæfður
  • 2 stk fjarstýringar
  • 1 stk öryggisskynjari
  • LEG ljós
  • 0,8 W í bið
  • Hljóðlátur

Tæknilegar upplýsingar

Útdraganlegar bílskúrshurðir

  • hámark breidd (mm) – 5500
  • hámark hæð (mm) – 2250
  • hámark Þyngd (kg) – 140

Hluta bílskúrshurðir

  • hámark breidd (mm) – 5500
  • hámark hæð (mm) – 2250
  • hámark Þyngd (kg) – 140

Hangandi þyngd – ~ 12 kg
Höfuðrými áskilið – mín. 35 mm
Opnunarhraði, allt að – 200 mm/s
Hljóðstig – 54db
Afl í biðstöðu (hurð að fullu lokuð) – 0,8 W

REIMDRIFIÐ
Nýja línan frá Chamberlain kemur öll með reimdrifum, því við viljum ekki einungis stuðla að hraðri uppsetningu heldur viljum við einnig gera hversdagslífið eins þægilegt og hugsast getur.

Reimdrifið gerir það að verkum að bílskúrshurðin hreyfist mjúklega og hljóðlega, vegna stálstyrkingarinnar sem er einstaklega öflug.

Með því að strekkja á reiminni af og til færðu áralanga þjónustu. Ólíkt mörgum opnurum sem enn keyra á keðjum og eru þar af leiðandi háðir reglulegu viðhaldi, sem dæmi að smyrja  keðjuna, þá bjóðum við upp á viðhaldslítið og þægilegt hversdagslíf með reimdrifinu.