Description
Panasonic EY1DD1 er þráðlaus bor- og skrúfuvél (cordless drill & driver) sem hentar bæði fagfólki og öðrum notendum. Hún er hluti af Panasonic 14.4V / 18V Li-Ion línunni frá Panasonic og er hönnuð til að vera létt, þægileg og öflug fyrir fjölbreytt verkefni. Panasonic rafmagnsverkfærin eru þekkt fyrir að vera endingargóð og þola krefjandi aðstæður mjög vel (ryk og vatn). Þetta eru því mjög veðurþolnar vörur.
Helstu eiginleikar
-
Þráðlaus borvél með rafhlöðu – hentar því bæði vel fyrir borun og skrúfun.
-
Styður bæði 14.4 V og 18 V rafhlöður, sem gerir hana sveigjanlega og samhæfa fleiri batterípökkum.
-
Mjög nett og létt: Tæki með rafhlöðu vegur ca. 1.65–1.88 kg og er stutt (um 160 mm lang).
-
Kraftmikið tog: Stalling torque upp að um 30 Nm við lága og allt að 50 Nm (instant) með 18 V rafhlöðu.
-
Keyless chuck (1.5–13 mm): Auðveld skipti á bor-/skrúfuhaus.
-
Miklir stillingarmöguleikar: Hægt að stilla hraða frá ca. 20 – 1,800 sn./mín (eftir rafhlöðu og stillingum).

















