SKIL Grænn Kross-Línu Laser

12.245 kr. m vsk

Góður krosslínulaser (grænn) og USB hleðslusnúra frá SKIL.

Til á lager

Vörunúmer: 1047358 Vöruflokkar , , Tags: , ,

Vörulýsing

  • Græn leysitækni tryggir hámarks sýnileika.

  • Inniheldur fjölhæfa klemmu sem festist auðveldlega á marga fleti og veitir mikinn sveigjanleika í notkun.

  • Innbyggð litíumjónarafhlaða sem hægt er að hlaða auðveldlega í gegnum micro-USB tengi.

  • Rafhlöðuvísir sýnir hve mikil hleðsla er eftir.

  • Vinnusvið allt að 20 metrar.

  • Varpar nákvæmum láréttum og lóðréttum krosslínu leysigeislum.

  • Hentar einstaklega vel við heimilisverk eins og gólflagnir, veggskreytingar eða upphengingu á hillum.

    Tæknilegar upplýsingar:

    • Gerð lasers: 520 nanómetrar

    • Flokkur lasers: 2

    • Sjálfstillandi:

    • Stillingarnákvæmni: ± 0,5 mm á 1 meter

    • Vinnusvið: 20 metrar

    • Sjálfstillisvið: ± 4°

    • Stillingartími: < 5 sekúndur

    • Spenna: 3,7V Li-ion

    • Rafhlöðustærð: 1,2 Ah

    • Endingartími: 6 klukkustundir

    • Þyngd: 0,3 kg

      Innihald pakkningar

      • SKIL 1912 krosslínu laser

      • Sveigjanleg klemma

      • USB hleðslusnúra