Vörulýsing
- Klippir beinar línur og bogadregnar hægri línur.
 - Efnið helst stöðugt milli blaðanna og klippiaflið dreifist jafnt yfir blöðin sem bætir gæði klippingar og líftíma verkfæris.
 - Hönnun handfangs og efniseiginleikar gera klippingu auðveldari og minnka handþreytu.
 - Blöðin opnast alla leið við hverja klippingu til að hámarka lengd klippingar.
 - Klippir allt að 1.02mm (18 gauge) stál (low-carbon, rolled steel).
 - Handfangslás heldur blöðum lokuðum í geymslu/þegar verkfæri er ekki í notkun.
 - Uppfyllir eða er betri en ASME staðallinn (American Society of Mechanical Engineers).
 - Made in the USA
 
Nánari upplýsingar:
Litur handfangs : Rauður
Efni : Stál (Low Carbon Rolled Steel)
Heildarlengd : 248mm
Þyngd: 0.43kg
								















