Description
CRC Inox Kleen er freyðandi hreinsivökvi sem hjálpar til við að fægja og gera málmyfirborð gljáandi.
Eftir notkun hreinsivökvans eru fingraför, vatnsför, ryk og skítur á bak og burt af ryðfríu stáli.
Hentar til notkunar á áli, ryðfríu stáli, krómi og flestum plastefnum.
Ekki er nauðsynlegt að leysa efnið upp, það er ekki tærandi og eyðir ekki ósonlaginu.















