Vörulýsing
Verkfærin í hnífnum:
1. Stórt hnífsblað
2. Lítið hnífsblað
3. Tappatogari
4. Rýmari
5. Skæri
6. Fjölnota krókur
7. Lyklahringur
8. Flísatöng
9. Tannstöngull
10. Dósaopnari
11. Upptakari
12. Skrúfjárn (3mm)
13. Skrúfjárn (6mm)
14. Vírhreinsir
Stærð:
Hæð: 18 mm
Lengd: 91 mm
Breidd: 26 mm
Þyngd: 82 g