Vörulýsing
TX4UNIF alhliða fjarstýringin er með hvítum LED-ljósi og starfar á 433MHz tíðninni. Hönnun fjarstýringarinnar er byggð á nútímalegum og aðlaðandi bíllykli. Stóru hnapparnir á henni auka einnig auðvelda notkun og gera það mögulegt að stjórna allt að fjórum hurðum.
Fjarstýringin notar 1 x 3v CR2032 rafhlöðu (fylgir með)
Auðvelt að festa við lyklakippu
Leiðbeiningar fylgja með
Fjarstýringin virkar með eftirfarandi bílskúrshurðaropnurum:
- ML700EV
- ML1000EV
- LM80EV
- LM100EV
- Motorlift 700, 850, 1000, 2000, 4000 og 5500
- Liftmaster 800,1000, 1000A, 3800A, pro 9000, Sesam
- Þegar fjarstýring
er virkjuð skal báðum hliðarhnöppum á
fjarstýringunni haldið inni þar til ljósið logar stöðugt. - Þrýsta einu sinni á forritunartakkann(grænn/appelsínugulur)
á opnaranum, ljós
logar. - Því næst er valinn einn hnappur á
fjarstýringunni og ýtt þrisvar sinnum á hann. - Næst er ýtt á
einhvern annan hnapp. Nú á sá hnappur sem
var forritaður að vera orðinn virkur.
Ath. Varast skal að
haldsa forritunartakka á opnara inni lengur
en 6 sek því þá hreinsast allar fjarstýringar
út úr minninu.