CHAMBERLAIN Bílskúrshurðaropnari ML810EV-SMART

93.930 kr. m vsk

Upplifðu hámarksþægindi með ML810EV-Smart bílskúrshurðaopnaranum frá Chamberlain. Með 800 N togkrafti og einstaklega mjúkum gangi er þetta öflugur og hljóðlátur opnari. Hann er orkusparandi, með innbyggðri, endingargóðri LED-lýsingu, og þar með umhverfisvænn. Opnarinn er myQ-samhæfður og hægt er að stjórna honum snjallt í gegnum síma eða spjaldtölvu, hvar sem er í heiminum, eftir uppsetningu á myQ startpakkanum sem fylgir

Til á lager

Vörunúmer: 1048779 Vöruflokkar , , Tag:

Vörulýsing

MYQ „Smart“ 830REV startpakki: Innifalið

Hámarksþyngd hurðar: 110 kg

Hámarksflatarmál hurðar: 11,5 m²

Hámarkshraði: 200 mm/sek

Innihald pakkningar:

1 x Öflugur bílskúrshurðaropnari (800 N)

2 x TX4REV-F fjarstýringar með 4 rásum (868 MHz)

1 x myQ startpakki 830REV fyrir snjalla stjórnun í gegnum myQ appið

1 x Þriggja hluta stálbraut