Kletter-Fix Brunastigi N5 5 metra

27.280 kr. m vsk

Kletter-Fix KF N5 er hágæða samanbrjótanlegur björgunarstigi sem tryggir örugga rýming í neyðartilvikum.

Til á lager

Vörunúmer: 1009846 Vöruflokkar , ,

Vörulýsing

Stiginn er GS-vottaður samkvæmt DGUV 208-013 og uppfyllir ströngustu öryggiskröfur.

Hann er úr stálvír og léttum álrimum og notar einkaleyfisvarið fellingarkerfi, sem gerir hann að minnsta björgunarstiga í heiminum þannig að það fer ekki mikið fyrir honum. Stiginn er viðhaldsfrír, endingargóður og gerir  fólki kleift að komast örugglega niður á innan við 3 mínútum.

✔ GS-vottaður björgunarstigi
✔ Fyrirferðarlítill – aðeins 33 cm á breidd
✔ Fastur stálkrókur fyrir glugga eða svalir
✔ Með burðarkassa
✔ Framleiddur í Þýskalandi