TECHNOSAFE Byssuskápur f. 5 stk

54.560 kr. m vsk

Tegund: TCH/5

Vara ekki send í pósti, þarf að sækja á lager okkar.

In stock

SKU: 1061819 Categories: , , Tag:

Description

Hurðarþykkt 3 mm.

Lykill fastur í þegar boltarnir eru dregnir inn.

Gúmmígrind og motta á botninum.

Festingargöt á botni og aftan (2+2). Hægt að festa hvort sem er við vegg eða gólf.

Epoxý dufthúð.

Fyrir 5 riffla

Ytri mál:

Hæð: 1450 mm

Breidd: 340 mm

Dýpt: 280 mm

Innri mál:

Hæð: 1300 mm Fyrir utan hæð innri kassans

Breidd: 335 mm

Dýpt: 245 mm

Hurðarstærð:

Hæð: 1325 mm

Breidd: 270 mm

Þyngd 44 kg

Rúmmál: 72 lítrar