ABLOY ABLOY Sylinder 1301N 2 Eins með 5 lyklum

16.653 kr. m vsk

Tveir eins sylindrar og 5 lyklar sem opna þá.

Til á lager

Vörunúmer: 1000900 Vöruflokkar , ,

Vörulýsing

Eiginleikar vöru

1301 sylindervörulínan frá Assa Abloy er einkaleyfisvarin hönnun. Sylindrarnir eru hannaðir fyrir mikla notkun í heimahúsum og atvinnuhúsnæði og sannarlega hægt að mæla með notkun þeirra í allar gerðir hurða.

Þessi sylinderhönnun virkar þannig að sá sem er með lykil sem passar sylindri getur látið skera nýjan lykil sem gengur að sylindrinum. 

1301 sylinderinn er sporöskjulaga og ætlaður til að sitja á utanverðri hurð (að innan er oft snerill)

  • Uppfyllir kröfur samkvæmt SSF 3522, klass 3/EN1303 Grade 6
  • Varinn gegn innbrotum.
  • Hægt að nota með hengilásum.

Litur: Nikkel

Læsingarflokkur: 3 (grade 6)