ASSA ABLOY Rafknúin Hurðarpumpa SW300 með olnbogaarmi SETT Fyrir þungar hurðir og útihurðir

292.020 kr. m vsk

Ein af öflugustu, öruggustu og sveigjanlegustu rafknúnu hurðarpumpunum á markaðnum

Ekki til á lager

Vörunúmer: 1001308 Vöruflokkar , ,

Vörulýsing

SW300 frá ASSA ABLOY Entrance systems er sannarlega ein af öflugustu, öruggustu og sveigjanlegustu rafknúnu hurðarpumpunum á markaðnum.

Hurðarpumpan er nett, hljóðlát, kraftmikil og þar að auki eru margir aukahlutir í boði fyrir hana sem tryggir aukin þægindi og öryggi. Hentar einstaklega vel fyrir umönnunarstarfsemi (t.d. spítala og hjúkrunarheimili), fyrirtæki og opninberar byggingar.

SW300 er einungis 750 mm há og getur opnað allt að 250 kg hurðir.