Victorinox Hnífur Swiss Army Mini Champ

10.509 kr. m vsk

Lítill en mikill meistari!

Til á lager

Vörunúmer: 1055285 Vöruflokkar , , Tag:

Vörulýsing

Mini Champ er mjög nettur og fjölhæfur vasahnífur/fjölverkfæri. Hann inniheldur:

 • Tannstöngul
 • Töng
 • Penna
 • Lyklahring
 • Naglabandapinna
 • Bréfahníf
 • Skrúfjárn (2,5mm)
 • Reglustiku (cm/in)
 • Appelsínuskrælara
 • Skröpu
 • Skæri
 • Flöskuopnara
 • Phillips segulskrúfjárn
 • Naglaþjöl

Stærð:

Hæð 15mm

Lengd: 58mm

Breidd: 20mm

Þyngd: 45g