Vörulýsing
Hunter vasahnífurinn var sérstaklega hannaður til að fylgja veiðimönnum og útivistarfólki.
Verkfærin í hnífnum:
1. Stórt hnífsblað
2. Slæðublað
3. Tappatogari
4. Viðarsög
5. Lyklahringur
Stærð:
Hæð: 20 mm
Lengd: 111 mm
Breidd: 35 mm
Þyngd: 150 g