Vörulýsing
Handklæðaofn úr ryðfríu stáli. Lóðrétt gerð með tveimur tvöföldum krókum sem hægt er að stilla eftir smekk við uppsetningu. Hönnunin er mjó og minimalísk. Þurrkar og hitar eitt eða fleiri handklæði.
114.700 kr. m vsk
Tegund: 15503
Til á lager
Handklæðaofn úr ryðfríu stáli. Lóðrétt gerð með tveimur tvöföldum krókum sem hægt er að stilla eftir smekk við uppsetningu. Hönnunin er mjó og minimalísk. Þurrkar og hitar eitt eða fleiri handklæði.
Hönnunarlausnir eru vefverslun á vegum Véla og verkfæra ehf. Þar sem fókusinn er á gæðavörur sem gjarnan eru hannaðar af virtum hönnuðum. Mikið úrval af vörum á baðherbergið – blöndunartæki, vaskar, salernisrúlluhaldarar, snagar, hillur, speglar og fleira. Mikið úrval af vönduðum hurðarhúnum og öðrum fallegum fylgihlutum á heimilið.
Þegar þú skráir þig í póstlistann okkar færðu fréttir af nýjum vörum og tilboðum!
Vélar og verkfæri ehf. er heild- og sérverslun með hurða- og gluggabúnað, öryggisbúnað, baðherbergisvörur og verkfæri. Fyrirtækið hefur verið í rekstri í yfir 100 ár og þjónustar flest stærri fyrirtæki í byggingageiranum, iðnaðarmenn og einstaklinga.
Við erum staðsett við Skútuvog 1c, 104 Reykjavík.