Vörulýsing
ABLOY EA281 er innfelldur hurðarbarki sem notaður er til að vernda snúrur sem fara milli hurðar og karms.
Hámarksþvermál snúru er 7,5mm.
Rúnuð horn til að auðvelda fræsingu fyrir barkanum.
Standardútgáfuna má nota í allar hurðir sem opna má allt að 180 gráður.