Vörulýsing
Einstök hönnun Rada á skóhillu gefur möguleika á að setja skó á tvo mismunandi vegu, þar sem hann hentar vel fyrir dömuskó með háum hælum sem og æfingaskóm og stígvélum.
Hæð: 120mm
 Breidd: 600mm
 Dýpt: 164 mm
 Þyngd: 3 kg.
 Hönnun: busk+hertzog
 Efni: Stál
 Litur: Hvítir
								











								
