CHIPOLO One Gulur Staðsetningarpilla

3.949 kr. m vsk

Fullkomið til að aðstoða þig við að finna lyklana, töskuna, veskið eða símann.

Notaðu Chipolo appið til að hringja í hlutina sem þú hefur glatað eða tvíklikkaðu á Chipoloinn til að finna símann.

Fáðu tilkynningar gegnum snjallforrit svo þú gleymir ekki hlutunum þínum.

Out of stock

SKU: 1053666 Categories: , ,

Description

 

  • Drífur 60m í beinni sjónlínu (200ft)
  • 6,4 mm á þykkt
  • Flatarmál 37,9 mm
  • Þolir skvettur af vatni. (IPX5 Standard)
  • Rafhlöðuenging: Upp að tveimur árum, hægt að skipta um batterí – CR 2032

 

 

  • Stjórnaðu með röddinni
    • Virkar með Siri, Google Assistant og Amazon Alexa á snjall hátölurum.
    • Virkar með Google Assistant og Amazon Alexa snjallforriti í farsímum.
  •  Stilltu símanum upp og notaðu Chipolo sem takkann til að taka mynd.