Description
Sílikonhúðin kæfir eld hraðar og minnkar hættuna á að eldurinn kvikni aftur. Eldvarnarteppið hindrar að gas berist frá eldinum og þolir allt að 500 gráðu hita.
Eldvarnarteppi ásamt 6 kg slökkvitæki ætti að vera til á hverju heimili.
Uppfyllir staðla EN 1869:2019