Description
ELRO reykskynjarinn með innbyggðri 10 ára lithium-rafhlöðu tryggir að þú fáir viðvörun tímanlega ef eldur kemur upp. Þú nýtur verndar hans í allt að 10 ár án þess að þurfa að skipta um rafhlöðu.
Skynjarinn er búinn hágæða ljósskynjara (optical sensor) sem bregst hratt við eldi, dregur úr fölskum viðvörunum og er umhverfisvænn. Ef reykur greinist gefur reykskynjarinn frá sér hátt viðvörunarhljóð, allt að 85 dB.
Reykskynjarinn uppfyllir evrópska staðalinn EN 14604:2005/AC:2008.
Tæknilýsing
-
10 ára vernd án rafhlöðuskipta
-
Ljósskynjari fyrir hraða og örugga greiningu
-
Prófhnappur til að kanna virkni
-
Pásuaðgerð (hljóðdeyfir)
-
Viðvörun um lága rafhlöðu
-
Viðvörunarhljóð: 85 dB
-
Þvermál: 10 cm
-
Hæð: 3,5 cm
























