Description
Pro-5 gluggalæsingin frá Jackloc er með sterkri snúru sem festist með lykli við glugga. Læsingin gengur á flestar stærðir og gerðir glugga (plast, timbur, ál).
Læsingin gefur þann sveigjanleika að geta opnað gluggann að fullu ef hægt er að vakta hann vel á meðan.