Description
Gæða hurðrlamir sem eru algjörlega faldar í karmi (innfelldar). Karmurinn má vera úr timbri, stáli eða áli.
Þetta eru mjög vandaðar lamir sem eru gerðar fyrir mikla notkun.
Lamirnar þola 80 kg þyngd.
Lengd lama: 160mm
Breidd(hurðarhluti): 28mm
Breidd(karmhluti): 28mm
Opnast 180 gráður