Description
Mounaineer hnífurinn hjálpar ferðalanginum með allt mögulegt úti í náttúrunni. Að minnsta kosti 18 aðgerðir til að koma þér í gegnum daginn.
Stærð:
Hæð: 20 mm
Lengd: 91 mm
Þyngd: 109g
Verkfærin í hnífnum:
1. Tappatogari
2. Dósaopnari
3. Skrúfjárn (3mm)
4. Upptakari
5. Skrúfjárn (6mm)
6. Vírhreinsari
7. Stórt hnífsblað
8. Tannstöngull
9. Skæri
10. Rýmari
11. Flísatöng
12. Lítið blað
13. Naglaþjöl
14. Naglahreinsari
15. Málmsög
16. Málmþjöl
17. Lyklahringur
18. Fjölnota krókur