Description
Þegar þú heyrir minnst á svissneskan herhníf hvarflar hugurinn líklega að goðsagnarkenndum hníf sem gjarnan var í fórum liðsforingja í hernum. Hnífurinn var til þess gerður að hjálpa fólki með allt mögulegt í krefjandi aðstæðum.
Swiss Champ frá Victorinox er svo sannarlega vinur í raun sem getur hjálpað með að minnsta kosti 33 aðgerðir. Hvar sem þú ert og hvað sem gerist, ef hægt er að laga það, þá er hægt að gera það með Swiss Champ.
Hæð: 33mm
Lengd: 91mm
Breidd: 26mm
Þyngd: 185g
Verkfærin í hnífnum:
1. Naglaþjöl
2. Naglahreinsari
3. Málmsög
4. Málmþjöl
5. Skrúfjárn (2.5mm)
6. Tannstöngull
7. Rýmari
8. Töng (combination pliers)
9. Vírklippur
10. Vírpressari
11. Lítið blað
12. Meitill (4mm)
13. Flísatöng
14. Tappatogari
15. Fiskiskalari
16. Öngullosari
17. Reglustika (cm)
18. Reglustika (in)
19. Pin
20. Stækkunargler
21. Kúlupenni
22. Trésög
23. Dósaopnari
24. Skrúfjárn (3mm)
25. Lyklahringur
26. Fjölnota krókur
27. Mini skrúfjárn (1.5mm)
28. Phillips skrúfjárn 1/2
29. Skæri
30. Upptakari
31. Skrúfjárn 6mm
32. Vírhreinsari
33. Stórt blað