Vörulýsing
Verkfærin á hnífnum:
1. Stórt hnífsblað
2. Lítið hnífsblað
3. Tappatogari
4. Dósaopnari
5. Skrúfjárn (3mm)
6. Upptakari
7. Skrúfjárn (6mm)
8. Vírhreinsari
9. Rýmari
10. Skæri
11. Naglaþjöl
12. Naglahreinsari
13. Málmþjöl
14. Málmsög
15.Fjölnota krókur
16. Lyklahringur
17. Flísatöng
18. Tannstöngull
Hæð: 20 mm